Allar skrár eiga að vera í lágstöfum og bannað er að nota bandstrik til aðgreiningar. Undirstrik eru leyfileg.
Nöfn eiga að vera lýsandi fyrir það sem playbook-in er að fara að gera og gott að miða við að nota orð eins og create, update, delete, install.
Þessi kóðahirsla hefur eftirfarandi strúktúr:
# Allar playbooks eru með dev_ forskeyti í þrófun.
.
├── README.md
├── development
│ ├── monitoring
│ ├── operations
│ │ ├── common
│ │ └── ok365
│ └── surveys
│ ├── dev_create_domain_user_auto_test.yml
│ └── dev_survey_create_domain_user.yml
│
├── production
│ ├── monitoring
│ │ └── install_adagios_agent.yml
│ ├── operations
│ │ ├── common
│ │ │ ├── install_windows_updates.yml
│ │ │ └── install_windows_updates_v2.yml
│ │ └── ok365
│ └── surveys
│ └── survey_create_domain_user.yml
├── sandbox
│ ├── ansible.cfg
│ ├── hosts
│ ├── inventory
│ └── krb5.conf
└── test
├── monitoring
└── operations
├── common
└── ok365
Á vélinni sem á að stýra með Ansible opnið Windows PowerShell ISE og keyrið eftirfarandi:
$url = "https://raw.githubusercontent.com/opinkerfi/ok-ansible-windows/master/powershell_scripts/ConfigureRemotingForAnsible.ps1"
$file = "$env:temp\ConfigureRemotingForAnsible.ps1"
(New-Object -TypeName System.Net.WebClient).DownloadFile($url, $file)
powershell.exe -ExecutionPolicy ByPass -File $file
Það sem þessi skrifta gerir er að sækja ConfigureRemoteForAnsible.ps1
skrituna sem stillir winrm
af og opnar eldvegg fyrir winrm tengingar.
ATH: Ef stýrikerfið er 2008 eða windows 7 þarf að uppfæra powershell og .net framework sbr. https://docs.ansible.com/ansible/latest/user_guide/windows_setup.html#upgrading-powershell-and-net-framework
Sjá: https://docs.ansible.com/ansible/latest/dev_guide/developing_modules_general_windows.html
Export-a út eftifarandi breytu svo ansible keyri winrm aðgerðir án þess að stoppa.
export OBJC_DISABLE_INITIALIZE_FORK_SAFETY=YES